Fantabrögð - Ollie-ðandi frammistaða

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Podcast artwork

Ollie hornið var langt að þessu sinni, enda opnaði Ollie Watkins markareikning sinn með þrennu gegn Englandsmeisturum Liverpool. Ekkert við þetta gufuruglaða tímabil meikar sens og þessi umferð í enska boltanum og FPL staðfesti það endanlega. Son var ekki meiddur, heldur fullfrískur og refsaði grimmilega þeim sem seldu hann - aftur! Wolves líta ekki vel út og West Ham eru skyndilega eitt heitasta liðið í deildinni. Þetta og fleiri órökréttar ákvarðanir í nýjasta þættinum af Fantabrögðum. Þátturinn er í boði Dominos, ELKO, Teqisland og Nemíu.