Enski boltinn - Stórliðin í brennidepli fyrir lokasprettinn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Podcast artwork

Arnar Laufdal, stuðningsmaður Liverpool, sér um þáttinn að þessu sinni. Eysteinn Þorri Björgvinsson, stuðningsmaður Manchester United og Brynjar Örn Hauksson, stuðningsmaður Chelsea, eru með honum. Stórliðin eru í brennidepli í þættinum fyrir spennandi lokasprett sem er framundan. Það eru úrslitaleikir á næsta leyti og Manchester City er í góðri stöðu fyrir lokaleikina í úrvalsdeildinni.