Brennslan - 1. september 2025

FM957 - A podcast by FM957

Categorie:

Mánudagur í Brennslunni! Hringt til Katowice og spjallað við Gunnar Birgisson um gengi Íslenska landsliðsins í körfubolta. Birgitta Líf segir okkur frá 40 ára afmælisviku World Class. Golfmót FM957 tekið fyrir. Keppni við hlustanda ásamt almennum umræðum.