Hamlandi söfnunarröskun er algengari en þig grunar
Þetta helst - A podcast by RÚV
Categorie:
Hoarding eða söfnunarröskun er óhóflegur vandi við að skilja við eigur sínar. Söfnunin skerðir lífsgæði fólks og meiri hætta verður á eldsvoða á heimilum fólks sem haldið er slíkri röskun. Þó að söfnunarröskunin byrji oftast að hamla fólki á unglingsárum leitar það sér yfirleitt ekki hjálpar fyrr en eftir fimmtugt. Þórður Örn Arnarson vinnur nú að doktorsrannsókn í sálfræði á þessu. Þóra Tómasdóttir ræddi við hann.