Gæludýralög spurning um líf og dauða

Þetta helst - A podcast by RÚV

Podcast artwork

Categorie:

Ný lög um gæludýrahald í fjölbýlishúsum hefur ýtt af stað mikilli umræðu um hvernig standa eigi að gæludýrahaldi á heimilum. Inga Sæland félagsmálaráðherra fagnar því að hafa komið lögunum í gegnum þingið og dýravelferðarsamtök taka undir það. Við ræðum um dýr, vináttu, ofnæmi, gelt og gervikisur við þær Ingu Sæland og Söndru Ósk Jóhannsdóttur hjá Dýrfinnu.