Enn frjór jarðvegur fyrir óeirðir á Norður-Írlandi

Þetta helst - A podcast by RÚV

Categorie:

Enn er frjór jarðvegur fyrir mótmæli og óeirðir á Norður-Írlandi þar sem þjóðin er enn í sárum eftir áratuga löng og blóðug átök. Það birtist okkur á liðnum vikum í harkalegum mótmælum sem brutust út vegna upplýsingaóreiðu á netinu. Sólveig Jónsdóttir rithöfundur lýsir ástandinu sem ungir Norður-Írar hafa alist upp í. Birta Björnsdóttir fréttamaður RÚV segir frá því sem kveikti í mótmælunum á Bretlandseyjum. Þóra Tómasdóttir talaði við þær.