Engar stjörnur #18 - Ása og Paradís

Engar stjörnur - A podcast by Engar stjörnur

Categorie:

Rætt er um Bíó Paradís, Verstu manneskju í heimi, Ölmu og stærstu orrustu tíunda áratugarins: Oasis eða Blur?  Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Ásu Baldursdóttur dagskrárstjóra Bíó Paradísar.