Vigdís Howser - Getur þú kallað þig feminista ef þú styður ekki “sexwork”?
Eigin Konur - A podcast by Edda Falak
Categorie:
Rapparinn Vigdís Howser Harðardóttir, sem gengur undir listanafninu Fever Dream flutti frá Berlín til Íslands eftir að hafa fengið nóg af “Partý Berlín” í bili. Vigdís var einnig meðlimur í Reykjavíkur dætrum þar og túruðu þær um allan heim. Hún segir vanta allt pönk í íslenskan feminisma. Við ræðum aðeins afhverju Vigdís hætti í Reykjavíkurdætrum, white feminism, ofbeldi í æsku og fl.
