30. Silja Sif Kristinsdóttir - Ofbeldissamband með áhrifavald

Eigin Konur - A podcast by Edda Falak

Podcast artwork

Categorie:

Síðsta metoo bylgja var ein sú umfangsmesta og opinberaði Silja Sif ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu fyrverandi kærasta síns. Hún þurfti að þola bæði andlegt og líkamlegt ofbeldi í nánu sambandi og kom hún og ræddi við Eigin Konur í von um að það geti hjálpað öðrum í svipuðum aðstæðum. Þátturinn er í boði: https://omnom.is/