17. Freyja Haraldsdóttir og Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir
Eigin Konur - A podcast by Edda Falak
Categorie:
Freyja og Rannveig komu og ræddu mikilvæga hluti við Eigin konur. Rætt var um ósýnilegt ofbeldi sem fatlað fólk verður fyrir, aðgengi fyrir þau í samfélaginu okkar og baráttan um fósturbörn sem var mikið í umræðunni 2019..
