Bítið - Föstudagur 7. mars 2025

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categorie:

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.   Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, ræddi við okkur um hagræðingartillögu er varðar Hæstarétt. Margrét Ármann, skólastjóri í Lindaskóla og Nanna Þóra Jónsdóttir, sérkennari og verkefnastjóri Kveikjum neistann í Lindaskóla, ræddu við okkur um góðan námsárangur.   Leikkonan Sandra Barilli og fréttamaður Tómas Arnar Þorláksson fóru yfir sviðið. Baldur Ketilsson, íbúi á Hvalfjarðarströnd, var á línunni og hefur áhyggjur af vítissóda sem stendur til að sturta í hafið. Vala Eiríks, Óskar Logi og Bjarmi litlu kíktu í heimsókn. Lagakeppni Bítisins.