Listamannaspjall - Ólafur Darri og Vala Kristín
Borgarleikhúsið - hlaðvarp - A podcast by Borgarleikhúsið
Categorie:
Ólafur Darri Ólafsson og Vala Kristín Eiríksdóttir spjalla saman um lífið og listina. Þau fara yfir leikritið Oleanna eftir David Mamet sem þau munu frumsýna á næsta leikári, muninn á því að vinna leikhúsi og kvikmyndum, og margt fleira.