02- Dalla og Matti - Ferðafélag barnanna
Áttavitinn - Ferðafélag Íslands - A podcast by Pixelmedia

Categorie:
Hér er rætt við Döllu og Matta, umsjónarmenn Ferðafélags barnanna. Það sem gerir ferðir með ferðafélagi barnanna sérstakar eru að þær eru farnar á forsendum barnanna og sniðnar að þörfum þeirra.