Birna Hrönn og eltingaleikurinn

Ástarsögur - A podcast by RÚV

Categorie:

Birna horfði mikið á Law and Order þegar hún var ung og elskaði leikkonuna Marisku Hargitay. Þegar hún eygði tækifæri á að hitta átrúnaðargoðið sitt, mörgum árum síðar, lagði hún allt í sölurnar.