Bergþóra og bannaði kötturinn

Ástarsögur - A podcast by RÚV

Categorie:

Þegar eiginmaður Bergþóru veiktist af krabbameini sá hún bara einn kost í stöðunni. Þau skyldu eignast kött. Umsjón: Anna Marsibil Clausen.