Aukasaga: Sagan af Gabríel

Ástarsögur - A podcast by RÚV

Categorie:

Árið 2019 gerði Eva Skaarpas það sem ekkert foreldri ætti nokkurn tímann að þurfa að gera. Hún ritaði minningargrein um son sinn Gabríel.