Aukasaga: Kófviskubitið

Ástarsögur - A podcast by RÚV

Categorie:

Bjarni Líndal var á meðal fyrstu Íslendinganna sem smituðust af Covid-19. Hann veiktist illa en lifði veiruna af. Það gerði konan hans hinsvegar ekki. Bjarni sagði sögu sína í sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir Tímar, fyrr á árinu.