Aukasaga: Þegar Sunnefa var dæmd til dauða

Ástarsögur - A podcast by RÚV

Categorie:

Sunnefa Jónsdóttir er nafn sem margir þekkja en saga þessarar ólánsömu konu sem var í tvígang dæmd til dauða fyrir meinta blóðskömm hefur oft orðið skáldum að yrkisefni.