Aukasaga: Brúðkaup í kófi
Ástarsögur - A podcast by RÚV

Categorie:
Hildur og Elliot voru að undirbúa draumabrúðkaupið. Svo kom heimsfararaldur. Þessi saga er upprunalega úr sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir tímar um lífið á tímum Covid-19 heimsfaraldursins.