#23 Herdís Stefánsdóttir - kvikmyndatónskáld
180⁰ Reglan - A podcast by Freyja Kristinsdóttir
Categorie:
Herdís Stefánsdóttir er kvikmyndatónskáld með annan fótinn í LA og hinn á Íslandi. Ferill hennar sem kvikmyndatónskáld er tiltölulega nýbyrjaður en er samt kominn á fullt skrið. Hún hefur samið tónlist við fjölda stuttmynda, tvær bandarískar kvikmyndir í fullri lengd, eina HBO þáttaröð og næst á dagskrá er íslenska spennuþáttaröðin Verbúðin. Upphafsstef: Herdís Stefánsdóttir - "Grand Central" úr kvikmyndinni The Sun is also a star Lokastef: Herdís Stefánsdóttir - úr kvikmyndinni South Mountain https://www.herdisstefansdottir.com/