#13 Jón Kristján Kristinsson - motion designer

180⁰ Reglan - A podcast by Freyja Kristinsdóttir

Categorie:

Fyrsti þáttur á nýju ári var tekinn upp á því gamla, í mörg þúsund kílómetra fjarlægð frá skerinu okkar í norðri. Gestur þáttarins er Jón Kristján Kristinsson, motion designer hjá Frame by frame í Kaupmannahöfn. Æskudraumar Jóns snérust um að teikna fyrir Disney, en þó Disney-draumurinn hafi ekki ræst er hann alveg á réttri hillu sem hreyfimyndahönnuður hjá Frame by frame, enda sameinar það áhugamálin teiknilist og tölvur.  http://www.framebyframe.dk/ Jón Kristján á Instagram: https://www.instagram.com/bigjko/ "A blue day" - stuttmynd frá 2007 eftir Jón Kristján (tæp 300 þús views) Tónlist: Jana María Guðmundsdóttir Flora: https://open.spotify.com/album/2N6qNsTKiTPt7LhU5zAmpn